fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fókus

Sjáðu myndirnar: Sigurjón setur glæsihýsið á sölu

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 22. desember 2021 17:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndagerðarmaðurinn og grínistinn Sigurjón Kjartansson hefur sett hús sitt á Selfossi á sölu. Um er að ræða einbýlishús með torfþaki í burstabæjarstíl, en það er teiknað af Víf­li Magnús­syni. Mbl.is greinir frá þessu.

Á fasteignavef Mbl.is segir að húsið falli einstaklega vel inn í fallegt landslag sem umkringi húsið, en það það stendur við Helliskóg, og er ekki langt frá gönguleiðum um skóginn og Ölfusá.

Eignarlóðin er 624 fermetrar, en húsið sjálft er 161 fermetri. Það er á tveimur hæðum og Í því eru nokkur svefnherbergi, tvö baðherbergi, tvær stofur, svalir, tvær upphitaðar geymslur og ein óupphituð.

Á myndum með fasteignaauglýsingunni má sjá meira. Til að mynda er hænsnahús í garðinum, og hringstigi í húsinu. Þá má sjá hvernig húsið er innréttað en í því er til að mynda stytta af Venus, mörg Búddhalíkön, og svokölluð gong.

Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Robbie Williams berskjaldaði sig á sviði varðandi fjölskylduvandamálin – „Hún veit ekki hver ég er lengur“

Robbie Williams berskjaldaði sig á sviði varðandi fjölskylduvandamálin – „Hún veit ekki hver ég er lengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fær nálgunarbann eftir að hafa sakað eiginmanninn um ofbeldi – Harka færist í skilnaðinn

Fær nálgunarbann eftir að hafa sakað eiginmanninn um ofbeldi – Harka færist í skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu

Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir

Segir frá leyndarmálinu við að taka fallegar bikinímyndir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf
Fókus
Fyrir 1 viku

Jessica náði sér í Marvel-stjörnu sem er 11 árum yngri

Jessica náði sér í Marvel-stjörnu sem er 11 árum yngri
Fókus
Fyrir 1 viku

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“