fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fókus

Fyrsta kitla stórmyndarinnar The Northman frumsýnd – Björk snýr aftur á hvíta tjaldið

Fókus
Mánudaginn 20. desember 2021 15:55

Stórmyndin Northman verður mikið sjónarspil

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stiklan úr stórmyndinni THE NORTHMAN er komin á netið en myndin verður frumsýnd á Íslandi 1. apríl 2022. Um er að ræða epíska stórmynd sem segir frá því hversu langt víkingaprins einn er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir morðið á föður sínum. Rithöfundurinn Sjón skrifar handrit myndarinnar ásamt leikstjóranum Robert Eggers.

Stórstjörnurnar Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Willem Dafoe, Nicole Kidman og Ethan Hawke fara með aðalhlutverk myndarinnar en auk þess eru nokkrir þekktir Íslendingar í aukahlutverkum – þar á meðal Björk, Ingvar E. Sigurðsson og Hafþór Júlíus Björnsson

Sjón er sögu ríkari:

The Northman - Stikla #1
play-sharp-fill

The Northman - Stikla #1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 1 viku

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Hide picture