fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Dorrit býður há fundarlaun handa þeim sem finnur kápuna

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 16. desember 2021 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum forsetafrúin Dorrit Moussaieff birti færslu á Instagram í gærkvöldi þar sem hún auglýsti eftir kápu sem hún á. En svo virðist vera sem hún hafi týnt flíkinni.

Í færslu sinni segist hún bjóða há fundarlaun handa hverjum þeim sem finnur kápuna, sem hún segir að hafi haft mikið tilfinningalegt gildi handa sér.

Dorrit birti mynd af sér í kápunni, sem er rauðköflótt, með stórum loðkraga. Hún segist síðast hafa klæðst kápunni í nóvember í London.

Á myndinni sem hún birti mátti sjá hana ásamt John Warner. Sá var öldungadeildarþingmaður Bandaríska þingsins frá árinu 1979 til 2009. En hann lést fyrr á þessu ári, 94 ára gamall.

Í færslu sinni segir hún: „Mikil fundarlaun handa þeim sem finnur þessa kápu. Hún hefur gríðarlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig. Ég klæddist henni síðast í Nóvember í London. Þessi mynd var tekinn með vini mínum, þingmanninum John Warner sem er því miður ekki lengur á meðal okkar.“

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul