fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fókus

Sigvaldahöll sett á sölu fyrir 185 milljónir – Kostaði 73,5 milljónir árið 2013

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 1. nóvember 2021 11:30

Samsett mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein Sigvaldahöllin var skráð á sölu um helgina. Um er að ræða 231,8 fermetra einbýli með skjólgóðum garði til Suðurs. Húsið, sem var teiknað af arkitektinum Sigvalda Thordarsyni, hefur verið mikið endurnýjað.

Sjá einnig: Tíminn staðið í stað í Sigvaldahöll í Skerjafirði – Koníakstofa og húsbóndaherbergi með Bessastaði í glugganum

Húsið skiptist í anddyri, snyrtingu, hol, eldhús, stofu/borðstofu, þvottahús, geymslu, baðherbergi, fjögur herbergi og í kjallara er lítið herbergi og geymsla. Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef Mbl.

Smartlandsdrottningin Marta María Jónsdóttir átti heima í húsinu til ársins 2013. Þegar hún setti húsið á sölu voru settar 85 milljónir á eignina og var hún að lokum seld fyrir 73,5 milljónir. Síðan þá hafa núverandi eigendur gert eignina upp að miklu leyti og bætt rúmlega hundrað milljónum við verðmiðann.

Sjáðu myndir hér að neðan.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 1 viku

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið