fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fókus

Laufey Rún og Bergþór eiga von á barni

Fókus
Föstudaginn 22. október 2021 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laufey Rún Ketisdóttir (33), lögfræðingur og  fyrrum aðstoðarmaður Sigríðar Andersen og núverandi starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Bergþór Ólason (46), viðskiptafræðingur og þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni.

Laufey tilkynnti þetta á Instagram í gærkvöldi.

Bergþór var aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra árin 2003-2006 svo Laufey og Bergþór eiga margt sameiginlegt þó flokksskirtieinið skilji þau að, en Laufey var aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.

Bæði voru þau virk í starfi Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) á sínum yngri árum. Berþór var í stjórn sambandsins á árunum 1999-2005 og Laufey sat stjórn sambandsins frá 2010 og var formaður þess á árunum 2015-2017.

Laufey og Bergþór hafa þekkst lengi en sambandið er tiltölulega nýtt. Fyrstu fregnir um samband þeirra bárust í mars 2021. Þrátt fyrir að starfa í sitthvorum flokknum hafa þau lengi vel átt skap saman og kristallast það í ástinni sem vaknaði með hlýrri vorstraumum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Sýndi á sér brjóstin í stúkunni og allt varð snælduvitlaust – „Það eru börn hérna!“ – „Sestu aftur niður tíkin þín“

Sýndi á sér brjóstin í stúkunni og allt varð snælduvitlaust – „Það eru börn hérna!“ – „Sestu aftur niður tíkin þín“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þessi einfalda spurning gæti komið í veg fyrir næsta rifrildi við makann

Þessi einfalda spurning gæti komið í veg fyrir næsta rifrildi við makann