fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
Fókus

„Þetta er ekki brjóstapúði – er þetta eðlilegt?“

Fókus
Föstudaginn 15. október 2021 20:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Abbie Herbert birti á dögunum myndband sem sýnir hvimleiðan fylgikvilla brjóstagjafar. Abbie er nýbökuð móðir og deildi myndbandi á TikTok þar sem hún fer yfir „alla hlutina sem enginn segir þér frá varðandi sængurgjöf“.

„[Dóttir mín] elskar að vera á brjósti, en hún er mjög ákveðin um hvort brjóstið hún vill,“ segir Abbie.

„Þannig ég sagði: „Hægri hliðin er þín. Haltu þig þar, þú elskar það. Hún er þín!“

Til þessa hafði Abbie verið með hárið fyrir hægra brjóstinu en færir það svo og það sést greinilega að það sé mikið stærra en það vinstra.

„Einhver gleymdi að minna mig á hvað gerist ef þú leyfir barninu þínu að drekka aðeins úr öðru brjóstinu. Þetta brjóst er grjóthart. Þetta er ekki brjóstapúði. Þetta er bara brjóstið mitt og svo virðist hitt vera horfið. Er þetta eðlilegt? Mun þetta einhvern tíma ganga til baka?“

@abbieherbert_Is this normal? Mom friends help me out ##mom ##momlife ##relatable ##momsoftiktok ##momtok ##help ##baby ##babiesoftiktok ##surprise ##OneSliceChallenge ##comedy ##parents ##fyp ##4u ##viral ##thisisnotajoke

♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

Abbie bað aðrar mæður um hjálp og það var nóg um svör. Hún er alls ekki ein og tengdu margar mæður við upplifun hennar.

Myndbandið hefur fengið yfir tíu milljónir í áhorf. Hún hefur birt tvö önnur myndbönd sem hafa einnig fengið sömu athygli.

@abbieherbert_Where my uneven bahoobie girls at? ##mom ##momsoftiktok ##momlife ##relatable ##itsnotajoke ##fyp ##4u ##trend ##newtrend ##viral ##TreatiestCupContest ##help ##surprise ##react ##reaction

♬ HOW DOES IT FEEL TO LIVE MY DREAM – lulushootsifer

Í myndbandinu hér að neðan sýnir hún muninn á því þegar hún er nýbúin að gefa dóttur sinni brjóst og þegar hún er nývöknuð.

@abbieherbert_Will this go back to normal? ##momlife ##momsoftiktok ##momtok ##comedy ##itsnotajoke ##fyp ##4u ##surprise ##thisisme ##help ##babiesoftiktok ##babymama ##babytok

♬ Monkeys Spinning Monkeys – Kevin MacLeod

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fimmta ásökunin gegn P. Diddy lögð fram fyrir dómi – Að þessu sinni frá karlmanni sem segir rapparann hafa byrlað sér ólyfjan

Fimmta ásökunin gegn P. Diddy lögð fram fyrir dómi – Að þessu sinni frá karlmanni sem segir rapparann hafa byrlað sér ólyfjan
Fókus
Í gær

Skildi eftir 1,4 milljónir í þjórfé – Agndofa þegar þau komust að ástæðunni

Skildi eftir 1,4 milljónir í þjórfé – Agndofa þegar þau komust að ástæðunni
Fókus
Í gær

Afhjúpar ástæðuna fyrir sambandsslitunum árið 2003

Afhjúpar ástæðuna fyrir sambandsslitunum árið 2003
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“

Ragnhildur segir okkur þurfa að hætta þessari hegðun – „Lítillækkandi og niðurlægjandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur hneykslaðir á „ógnvekjandi“ útliti Simon Cowell

Áhorfendur hneykslaðir á „ógnvekjandi“ útliti Simon Cowell
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sumar stelpur sem voru andstyggilegar hafa reynt að adda mér á Facebook og ég hef orðið mjög hissa“

„Sumar stelpur sem voru andstyggilegar hafa reynt að adda mér á Facebook og ég hef orðið mjög hissa“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unni sárnaði skilaboð sem hún fékk – „Ef þú snýrð dæminu við, myndirðu segja þetta við manneskju í yfirþyngd?“

Unni sárnaði skilaboð sem hún fékk – „Ef þú snýrð dæminu við, myndirðu segja þetta við manneskju í yfirþyngd?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?