fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Fókus

Nýtt lag og tónlistarmyndband með Adele eftir 6 ára bið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. október 2021 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska söngkonan Adele var að gefa út nýtt lag, „Easy On Me“ og myndban. Myndbandið var birt á YouTube fyrir ellefu klukkustundum og hefur á þeim tíma fengið um 20 milljónir í áhorf.

Það eru komin sex ár síðan Adele gaf síðast út plötu þannig það er óhætt að segja að aðdáendur söngkonunnar voru spenntir þegar hún tilkynnti fyrr í mánuðinum að ný tónlist væri væntanleg.

Adele hefur gefið út þrjár plötur, 19 árið 2008, 21 árið 2011 og 25 árið 2015. Titillinn er alltaf vísan í aldur söngkonunnar sem lögin eiga við. Hún mun gefa út plötuna 30 þann 19. nóvember næstkomandi. Nafnið vísar til aldurs hennar ársins 2018 þegar mikið gekk á hjá henni, hún giftist manninum sem hún er nú skilin við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Voru að fljúga heim frá Íslandi þegar flugmaðurinn sagði farþegum að líta út

Voru að fljúga heim frá Íslandi þegar flugmaðurinn sagði farþegum að líta út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“