fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Fókus

Sláandi munur – Madonna birti nokkrar myndir en svona var hún raunverulega

Fókus
Þriðjudaginn 12. október 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppgyðjan Madonna tróð upp í New York á föstudaginn síðastliðinn. Hún söng meðal annars vinsæla lagið Like A Prayer.

Madonna birti myndir frá kvöldinu á Instagram þar sem hún er glæsileg að venju. Stjarnan er 63 ára og virðist gjarnan vera með sléttari húð en hún var með fyrir nokkrum áratugum.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Raunin virðist vera sú að Madonna breytir myndunum sínum áður en hún deilir þeim. En það sem rennur stoðum undir þá kenningu eru myndir sem birtust af stjörnunni frá sama kvöldi í New York á föstudaginn.

Mynd/SplashNews

DailyMail greinir frá.

Munurinn á myndunum hefur vakið þó nokkra athygli. Mörgum þykir hún hafa gengið aðeins of langt í Photoshop og sé að missa sig í að reyna að snúa við tifi tímans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Madonna (@madonna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Haraldur geðlæknir segir að góðmennska nútímans sé að snúast upp í andhverfu sína -„Það er augljóslega eitthvað mikið að“

Haraldur geðlæknir segir að góðmennska nútímans sé að snúast upp í andhverfu sína -„Það er augljóslega eitthvað mikið að“
Fókus
Í gær

Lögreglan finnur ekki móður og börnin hennar þrjú eftir dvöl þeirra með Ezra Miller

Lögreglan finnur ekki móður og börnin hennar þrjú eftir dvöl þeirra með Ezra Miller
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjöfn heimsækir mathöllina í Gróðurhúsinu sem býður uppá fjölbreytta og skemmtilega matarupplifun

Sjöfn heimsækir mathöllina í Gróðurhúsinu sem býður uppá fjölbreytta og skemmtilega matarupplifun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birta varð orðlaus og hrygg þegar hún sá skemmdarverk á auglýsingaskilti af henni

Birta varð orðlaus og hrygg þegar hún sá skemmdarverk á auglýsingaskilti af henni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslenska þýðingi af Drakúla reyndist ólíkt frumverkinu og mun erótískari

Íslenska þýðingi af Drakúla reyndist ólíkt frumverkinu og mun erótískari
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón