Sunnudagur 07.mars 2021
Fókus

Fáránleg beiðni karlmanns fyrir fyrsta stefnumótið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 13:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona deilir fáránlegri beiðni sem hún fékk frá karlmanni fyrir fyrsta stefnumótið. Mira Browne, frá Kanada, deilir skjáskoti af samskiptum hennar og mannsins í myndbandi á TikTok.

Mira og maðurinn voru búin að ákveða að hittast, deginum áður sendi Mira honum skilaboð og spurði hvort þau væru enn að fara að hittast  en svar hans kom henni algjörlega í opna skjöldu.

Maðurinn útskýrði fyrst að hann kæmist ekki um kvöldið, en áður en þau myndu finna aðra dagsetningu til að hittast þá vildi hann að hún myndi senda honum nektarmyndir af sér.

„Ég vil ekki hljóma eins og fáviti, en ég hitti venjulega ekki stelpur án þess að sjá nektarmynd af þeim fyrst,“ sagði hann.

„Ég geri þetta til að sjá hvað ég er að koma mér út í.“

Konan varð ekki að ósk mannsins og vakti athygli á þessari furðulegu beiðni á TikTok.

@mirabrowne1♬ original sound – Rachel Wilson🤍

Viðbrögð netverja leyndu sér ekki sem furðuðu sig á ósvífni mannsins.

„Hefur þetta einhvern tíma virkað hjá honum?“ Spyr einn netverji.

Nokkrir netverjar sögðu henni að senda móður hans skilaboðin. Mira hefur ekki greint frá því hvort hún hafi fylgt ráðum þeirra. En eitt er víst, hún hætti við stefnumótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir einfalt próf gefa til kynna hvort þú sért siðblindingi eða ekki

Segir einfalt próf gefa til kynna hvort þú sért siðblindingi eða ekki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að konur gangi um með byssur – Þetta er ástæðan

Vill að konur gangi um með byssur – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gréta Karen um æskuna: „Enginn spurði mann út í neitt – og ég veit að fólk vissi af þessu“

Gréta Karen um æskuna: „Enginn spurði mann út í neitt – og ég veit að fólk vissi af þessu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bríet og Bubbi sameina krafta sína í nýju lagi

Bríet og Bubbi sameina krafta sína í nýju lagi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin tekur myndir fyrir OnlyFans-síðuna hennar

Dóttirin tekur myndir fyrir OnlyFans-síðuna hennar