fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fókus

YouTube-stjarna eyðir nóttinni í einmanalega húsinu á Elliðaey

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 21:00

Samsett mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsið á Elliðaey er gjarnan kallað einmanalegasta hús veraldar. Myndir af húsinu hafa vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Þær vöktu meðal annars áhuga YouTube-stjörnunnar Ryan Trahan. Hann er með rúmlega 3,7 milljón fylgjendur á miðlinum.

Ryan deildi myndbandi frá ferðalagi sínu á YouTube á dögunum og hefur það fengið yfir milljón áhorf.

Í lýsingu myndbandsins segir hann að þetta hefði verið „svalasta upplifun lífs míns“ og að hann hefði fengið aðstoð frá tveimur vingjarnlegum íslenskum gaurum.

Ryan hafði samband við Bjarna Sigurðsson. Bjarni birti myndband frá sinni heimsókn á eyjuna árið 2017 og var reiðubúinn að hjálpa Ryan að komast að húsinu. Ragnar Jóhann kom þeim síðan á leiðarenda.

Sjón er sögu ríkari. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum