fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fókus

Líf og fjör á Carnival Sushi Social – Sjáðu myndirnar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 17:30

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera á Sushi Social á fimmtudaginn þegar veitingastaðurinn hélt sannkallaða Carnival-veislu. Sjaldan hefur einn veitingastaður verið jafn litríkur og Sushi Social var þarna.

Gestirnir voru yfir sig hrifnir og nutu sín í botn en meðal gesta var stjörnukokkurinn Gordon Ramsey. Hann kíkti síðar um kvöldið á Bankastræti Club.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar myndir frá kvöldinu.

Páll Óskar Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Dóra Júlía Mynd/Aðsend
Söngkonan Bríet tók lagið fyrir gesti Mynd/Aðsend
Rapparinn Birnir þandi líka raddböndin Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Sigga Kling var að sjálfsögðu á svæðinu Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grunur um að Leonardo Di Caprio sé byrjaður á Ozempic – „Fæturnir eru eins grannir og á kærustunni“

Grunur um að Leonardo Di Caprio sé byrjaður á Ozempic – „Fæturnir eru eins grannir og á kærustunni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fullyrðir að innflytjendur hafi skapað vandamál á fæðingardeild – „Ákveðnir menn úr múslimaheiminum hafa verið að sýna af sér alvarlega framkomu“

Fullyrðir að innflytjendur hafi skapað vandamál á fæðingardeild – „Ákveðnir menn úr múslimaheiminum hafa verið að sýna af sér alvarlega framkomu“