fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fókus

Högni á Hafnartorg- Ákvað að kaupa lúxusíbúð sem hann hefur leigt í hálft ár

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. maí 2021 11:45

Listamaðurinn keypti sér íbúð í hjarta borgarinnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn ástsæli Högni Egilsson er fluttur í hjarta borgarinnar. Hann fjárfesti í apríllok í glæsilegri íbúð í Geirsgötu sem tilheyrir hinu tilkomumikla en ekki síður umdeilda Hafnartorgi.

Íbúðin er  125,4 fermetar að stærð en í kaupsamningi um eignina kemur fram að Högni hefur leigt hana íbúðina frá því í nóvember í fyrra. Kaupverð eignarinnar er 92 milljónir króna en leigugreiðslurnar sem söngvarinn hefur áður innt af hendi renna upp í kaupverðið.

Högni bjó áður í Þingholtunum en Fréttablaðið greindi frá því í byrjun árs að hann ákvað að selja íbúð sína við Bergstaðastræti 40.

„Nú eru tímamót í lífi mínu og ég kveð heimilið mitt á Bergstaðastræti og eitthvað nýtt og spennandi tekur við. Margar eru minningarnar frá þessum skemmtilega stað þar sem alltaf virðist vera nægilega ástæða til þess að gleðjast og fagna,“ sagði Högni við það tækifæri.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 1 viku

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið