fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fókus

Hvítar tennur hafa ekki alltaf verið svona hvítar: „Skýrt merki um fátækrargildru“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. september 2020 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannfólk hefur lengi litið á hvítar tennur sem merki um fegurð og velgengni. En hugmynd okkar um hvítar tennur hefur breyst mikið undanfarna áratugi. Instagram-síðan @beyondbeautifulbook vekur athygli á því og deilir mynd af Oliviu Newton-John og Blake Lively.

„Við höfum alltaf verið hrifin af hvítum tönnum en það er mikilvægt að hvítar tennur þýddu ekki snjóhvítar tennur fyrr en um miðjan tíunda áratuginn. Þá var tannhvíttun kynnt til sögunnar. Ef þú vilt sjá sönnun á því, horfðu á kvikmyndir eða sjónvarpsauglýsingar frá níunda áratugnum eða fyrr,“ kemur fram í færslunni.

„Vinstra megin á myndinni er Olivia Newton-John í ‚ Grease‘. Hún var álitin sem ein fallegasta konan á þeim tíma. Fyrir tíunda áratuginn voru ekki einu sinni fyrirsætur eða leikkonur eins og Olivia með svona ótrúlega hvítar tennur eins og við sjáum út um allt í dag. Þær voru líka enn þá með náttúrulegar andlitslínur, ósnert nef og ófylltar varir, en það er önnur saga.

Núverandi hugmynd okkar um fallegar tennur er fullkomið dæmi um hvernig fegurðarstaðlar hafa breyst síðustu áratugi, og tækniþróun spilar þar stórt hlutverk. Í fortíðinni notaði fólk edik, jarðveg, matarsóda og svínsbursta til að hvítta tennurnar.“

BeyondBeautifulBook segir að í dag eru möguleikarnir endalausir og við „iðnaðarstyrk,“ eins og LED-ljós. „Það er vafasamt að fá þjónustu frá lækni ef þig langar að líða vel um tennurnar þínar. Því ef við hugsum það þá eru „flottar tennur“ aðeins fyrir þá sem eiga auka 270 þúsund krónur, þá er það mjög skýrt merki um fátækrargildru.“

View this post on Instagram

Humans have always been into white teeth, but it's important to remember that white teeth didn't mean "white-as-snow" until the mid '90s, when in-office whitening was introduced. If you want proof, look at any movie or TV ad from the 80s or earlier. ⁣⁠ ⁣⁠ That on the left in our picture is Olivia Newton-John in "Grease", who was considered one of the most gorgeous women at the time. Before the 90s, not even models or lead actresses like Olivia had the type of literally-white teeth we are so used to seeing everywhere nowadays (they also still had natural expression lines, non-chiselled noses, and non-plumped up lips, but that's a story for another time…)⁣⁠ ⁣⁠ Our current idea of pretty teeth is a perfect example for how many of our beauty standards have escalated over the decades, in no small part thanks to technological advancement. In the past, people would use vinegar, ground pumice stone, boar bristles and baking soda to brighten their teeth. These days, the options for those that can afford it are of the more "industrial-strength" variety: LED lights and hydrogen peroxide, Veneers, plus braces or Invisalign for good measure. ⁣⁠ ⁣⁠ Of course, requiring the services of a medic professional if you want to feel good about your teeth, adds a whole new layer of "problematic". Because if what we think of as "nice teeth" is only attainable for those with a spare $2000, it's not only terrible for our collective body image – it's also a major class issue. ⁣⁠ ⁣⁠ Have you ever felt self-conscious about your teeth? To what degree were you influenced by the teeth you see in the media?⁣⁠ ⁣⁠ #whiteteeth, #bodyneutrality #bodypositivity #effyourbeautystandards

A post shared by Beyond Beautiful (@beyondbeautifulbook) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnuspá vikunnar – „Þú býrð til blævæng úr peningaseðlum og þeytir þeim út í loftið“

Stjörnuspá vikunnar – „Þú býrð til blævæng úr peningaseðlum og þeytir þeim út í loftið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru bestu skáldsögurnar að mati álitsgjafa DV

Þetta eru bestu skáldsögurnar að mati álitsgjafa DV
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem gerist bakvið lokaðar dyr swing-klúbbsins -„Swingerar eru á öllum aldri“

Það sem gerist bakvið lokaðar dyr swing-klúbbsins -„Swingerar eru á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Upphaf flugsamgangna á Íslandi

Tímavélin: Upphaf flugsamgangna á Íslandi