fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fókus

Þórólfur og Hafsteinn eru músíkalskir feðgar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 20:03

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við greindum frá því á dögunum að Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur spilað á bassa og sungið í bítlabandi. Birtum við nokkur myndbönd með hljómsveitinni sem vöktu mikla lukku lesenda.

Sjá einnig: Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnalækni

Sonur Þórólfs heitir Hafsteinn Þórólfsson og hann hefur meðal annars sungið bakraddir hjá Gretu Salóme í Eurovision árið 2016. Sjá nánar umfjöllun RÚV.

Hafsteinn er einnig þekktur fyrir frábæra ábreiðu af laginu Ég er eins og ég er en á þann góða söng má hlýða á hér í spilaranum að neðan. Njótið:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum