fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fókus

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Fókus
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar sérstakri ljósmynd var deilt á samfélagsmiðlum í morgun en það var Steinunn Þóra Árnadóttir alþingiskona sem birti færslu sem hefur kætt marga af viðbrögðum að dæma.

Hófst þetta allt með sérkennilegu hljóði, að sögn Steinunnar, sem kom frá baðherberginu á heimili hennar og Stefáns Pálssonar, eiginmanns hennar og sagnfræðings. Oft er talið að þegar byrjar að flæða upp úr klósetti fylgi því gífurleg hreinlætismartröð en raunin var ekki sú hjá þeim hjónum og við nánari skoðun kom í ljós aðstaða sem þótti óvenjulega hrein.

„Við eftirgrennslan kom í ljós að við eigum mjög hreint klósett,“ skrifar Steinunn og slær á létta strengi en felur þó ekki undrun sína. „Hvaðan sápan kemur er óljósara.“

Stefán bætir þá við færslu hennar og segir að orsökin séu stífla í frárennslinu í stigagangi hússins.

Færsluna má sjá að neðan, en sagnfræðingurinn lofar að málið verði uppfært í þræði færslunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi

10 kostulegustu Facebook-hóparnir á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yfirmenn Reebok Fitness bornir þungum sökum – „Þetta er ekki spurning um hvort, heldur hvenær slysin gerast“

Yfirmenn Reebok Fitness bornir þungum sökum – „Þetta er ekki spurning um hvort, heldur hvenær slysin gerast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta er manneskjan sem ber ábyrgð á öllum óþolandi Tik Tok-dönsunum sem barnið þitt elskar

Þetta er manneskjan sem ber ábyrgð á öllum óþolandi Tik Tok-dönsunum sem barnið þitt elskar
Fókus
Fyrir 1 viku

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“

Ráð fyrir fjölkært fólk til að díla við COVID-19 – „Fyrir fólk sem á fleiri en einn maka getur verið mjög erfitt að vera í sóttkví“
Fókus
Fyrir 1 viku

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“

Leifur, níu ára, segir slæmt að eiga afmæli í dag og hlakkar til þess að kórónuhelvítinu ljúki – „Eins og hjá frænku minni sem á afmæli 11. september“