fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fókus

Eurovision keppendur skemmtu sér á Jamie’s

Fókus
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var góð stemmning meðal keppenda í Eurovision í kvöldverðarboði sem haldið var á Jamie´s Italian á Hótel Borg á dögunum. Morocconoil er aðal tyrktaraðili Eurovision söngvakeppninnar og að því tilefni ákvað Regalo, umboðsaðili Moroccanoil á Íslandi, að bjóða öllum íslenskum keppendum Eurovision í ár til veislunnar. Girnilegur matur var í boði ásamt hafbláum Moroccanoil kokkteil sem Jamie´s útbjó sérstaklega fyrir viðburðinn.

,,Það var mjög gaman að sjá keppendur saman komna á Jamie´s og gera sér glaðan dag í öllu stressinu og spennunni sem fylgir svona keppni. Stemmningin var alveg frábær, það voru allir svo glaðir og spenntir fyrir komandi vikum,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á þessu skemmtilega kvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu og verstu grímurnar á tímum COVID-19

Bestu og verstu grímurnar á tímum COVID-19
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta
Fókus
Fyrir 1 viku

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“