Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fókus

Eurovision keppendur skemmtu sér á Jamie’s

Fókus
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var góð stemmning meðal keppenda í Eurovision í kvöldverðarboði sem haldið var á Jamie´s Italian á Hótel Borg á dögunum. Morocconoil er aðal tyrktaraðili Eurovision söngvakeppninnar og að því tilefni ákvað Regalo, umboðsaðili Moroccanoil á Íslandi, að bjóða öllum íslenskum keppendum Eurovision í ár til veislunnar. Girnilegur matur var í boði ásamt hafbláum Moroccanoil kokkteil sem Jamie´s útbjó sérstaklega fyrir viðburðinn.

,,Það var mjög gaman að sjá keppendur saman komna á Jamie´s og gera sér glaðan dag í öllu stressinu og spennunni sem fylgir svona keppni. Stemmningin var alveg frábær, það voru allir svo glaðir og spenntir fyrir komandi vikum,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á þessu skemmtilega kvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár