fbpx
Fimmtudagur 03.desember 2020
Fókus

Lygarnar sem íslenskir foreldrar hafa sagt börnum sínum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 11:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar rifja upp lygar sem foreldrar þeirra sögðu þeim í æsku.

Ægir nokkur hóf umræðuna á Twitter og nefndi þrjár mýtur sem hann trúði á sínum yngri árum.

Hann bað netverja um að deila svipuðum sögum og viðbrögðin leyndu sér ekki.

Við tókum saman nokkur góð svör. Kannast þú við einhverjar af þessum mýtum?

Skrýtin lygi

Systir Ægis fékk að heyra svipað

Ekki kyngja tyggjó

Hefur örugglega verið dauðaþögn í bílnum

Frekar sniðug lygi verður að segjast

Passa upp á sjómennina

Englarnir þurfa vængina sína

Borðar þú skorpuna?

Verðum eiginlega að klappa fyrir þessari lygi

En þessi er aðeins of…

Þetta er aðeins hluti af svörunum, þú getur skoðað þráðinn í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægustu stjörnur Íslands syngja um fjárhagserfiðleika Emmsjé Gauta – „Enginn hefur haft það verra en ég“

Frægustu stjörnur Íslands syngja um fjárhagserfiðleika Emmsjé Gauta – „Enginn hefur haft það verra en ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald

Greip kærastana glóðvolga við framhjáhald
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erfiðleikarnir móta mann gríðarlega mikið

Erfiðleikarnir móta mann gríðarlega mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi jólalög? Taktu prófið og bannað að svindla!

Hversu vel þekkir þú þessi jólalög? Taktu prófið og bannað að svindla!