fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Alsæl í sturtu í fyrsta skipti í 115 ára gömlu húsi

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 21:00

Mynd: FACEBOOK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakonan Bergljót Arnalds tók við 114 ára gömlu húsi á Eyrarbakka fyrir rúmu ári. Allan þann tíma hafði aldrei verið sturta eða bað í húsinu en Bergljót réðist í það að brjóta niður skorstein með hjálp góðs fólks en það þurfti þrjá ein­staklinga í að rífa þennan þrjóska skorstein niður.

Bergljót er bæði listkona mikil og handlagin en ekki þýddi annað en að virkja vini og vandamenn sem og fagmenn til að tryggja hreinlæti húsmóðurinnar vegna gífurlegra átaka sem þurfti við að bola skorsteininum burt. Allt fór þó á besta veg og  nú er loks komin sturta sem Bergljót er alsæl með og birti af því tilefni þessa skemmtilegu mynd með orð­unum: „Nú er hægt að baða sig 115 árum eftir að hús var byggt.“

https://www.facebook.com/bergljot.arnalds/posts/10158870714129321

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa
Fókus
Í gær

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“