fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Fókus

5 hutir sem bæta daginn hennar Írisar Ann eiganda Coocoo’s Nest

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 18:27

Íris Ann rekur einn vinsælasta veitingastað og nornarbar á Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Ann Sigurðardóttir ljósmyndari og eigandi The Coocoo’s Nest og blómabars-ins Lunu er sannkölluð norn. Hún sér meira en aðrir og deilir hér sínum uppáhalds hlutum til að bæta daginn.

 1. Jurta teið frá Tefélaginu
  Uppáhalds teið mitt og það er koffínlaust þannig að krakkarnir mínir drekka það líka.
 2. Palo Santo ilmur
  Palo Santo ilmurinn sem fæst á Lunu Flórens er svo ótrúlega róandi og má nota sem hýbýlailm eða ilmvatn.
 3. Limoncello Sour kokteill
  Limoncello Sour er nýr kokteill hjá okkur með heimagerðu Limoncello, ótrúlega frískandi, maður getur farið í ferðalag til Ítalíu í höfðinu á sér.
 4. Kaffi frá Kraffibrugghúsinu
  Ég elska að fá nýristaðar baunir frá vinum okkar í hverfinu.
 5. Angan kristallandlitsrúllari
  Kristals-andlitsrúllarinn minn frá Angan felur einkennin þegar ég er ósofin, bólgur fara á augnablik
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“

Bækur fyrir ferðafíkla og þá sem vilja bæta fjárhagstöðu sína – „Lygileg saga“
Fókus
Í gær

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“

Hjón á áttræðisaldri ósammála um sóttvarnaraðgerðir – „Mamma er eiginlega orðin hrædd við pabba“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“

Viktoría gat ekki fagnað bókinni með Gísla Rúnari – „Þetta var síðasta verk Gísla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það sem þú sérð ekki er ég að þræla heima að klippa eitthvað myndband á nærbuxunum“

„Það sem þú sérð ekki er ég að þræla heima að klippa eitthvað myndband á nærbuxunum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“

Segir föðurmissinn hafa mótað og styrkt sig – „En ég er líka kvíðnari“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga