fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Nýyrðin sem veiran hefur alið af sér – Smitbit og faðmflótti

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 11. október 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiran hefur mestmegnis fært heiminum böl að undanskildum auknum samverustundum fyrir þá sem búa svo vel að vilja auka samveru með fjölskyldunni og auðvitað hreinlæti.

Það sem faraldurinn hefur kennt okkur er meðal annars alls kyns undarleg nýyrði eins og smitbit (samviskubit yfir að hafa smitast), smitskömm, sóttkvíði, margmennisskömm, faraldursþreyta, faðmflótti, samkomusýki, Sóttólfur, bannbugun, skjáumst og kófið. Spurning hvað landsmenn þurfa að muna þessi orðskrípi lengi.

Kannast þú lesandi kær við fleiri Covid-orðskrípi ? Ef svo er máttu gjarnan skrifa þau hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta