fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Nú má Netflix vara sig – Disney plús komið til Íslands

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Disney+, vinsæla streymisveitan frá hinu geysifræga Walt Disney fyrirtæki er nú komið til Íslands.

Í boði eru yfir 500 kvikmyndir, 40 kvikmyndir og þáttaseríur sem ekki bjóðast annar staðar og þúsundir af sjónvarpsþáttum úr smiðju Disney, Marvel, Star Wars, National Geographic og fleirum.

Notendur geta streymt Disney+ á flestum tækjum og er mánaðargjaldið aðeins rétt rúmlega 1.100 krónur á mánuði.

Streymisveitan Netflix hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal Íslendinga undanfarin ár en nú er ljóst að Netflix má fara að passa sig því Disney+ ætlar sér að veita harða samkeppni á íslenskum markaði. Mánaðargjaldið á Netflix er rúmlega 1.300 krónur á mánuði en í dag er hægt að fá fyrsta mánuðinn á tilboðsverði, 670 krónur.

Streymisveituna Disney+ má finna hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta