fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Fókus

Flugfreyjur kveðja með söknuði – „Hjarta mitt slær alltaf með Icelandair“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö þúsund manns misstu vinnuna hjá Icelandair í gær, í stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar. Tæplega 45 prósent voru flugfreyjur og flugþjónar. Sum þeirra hafa starfað hjá fyrirtækinu áratugum saman.

Flugfreyjustarfið hefur ávallt verið eftirsótt enda ákveðin dýrðarljómi sem fylgir því að þjóna í háloftunum. Gífurleg aðsókn hefur verið í sumarstörf flugliða hjá fyrirtækinu í gegnum árin og eftirspurnin eftir lausum stöðum margfalt meiri en framboðið. Fjölmargir þekktir Íslendingar hafa starfað hjá fyrirtækinu yfir sumartímann og má þar nefna Birgi Örn Guðjónsson lögreglumann, Margréti Vilhjálmsdóttur leikkonu, Evu Laufey Kjaran sjónvarpskonu og Jón Jósep Snæbjörnsson söngvara.

Undanfarin sólarhring hafa ótal flugliðar Icelandair breytt forsíðumynd sinni á facebook og birt mynd af sér í einkennisbúningi fyrirtækisins til að votta því stuðning sinn. Fjölmargir rita hjartnæmar kveðjur til vinnustaðarins og samstarfsfélaganna. Nokkuð ljóst er fjölmargir starfsmenn Icelandair hafa gríðarlega sterkar taugar til fyrirtækisins og líta yfir farinn veg með þakklæti í huga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“
Fókus
Í gær

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán dásamar nýja tengdasoninn – „Hann hefur nú verið valinn í pólska landsliðið“

Ásdís Rán dásamar nýja tengdasoninn – „Hann hefur nú verið valinn í pólska landsliðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hryllingur Evu Maríu í Póllandi – „Á leiðinni heim stakk ég af og var týnd í þrjá daga“

Hryllingur Evu Maríu í Póllandi – „Á leiðinni heim stakk ég af og var týnd í þrjá daga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn

Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn