fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Fegurðardrottning og Framsóknarmaður

Fókus
Sunnudaginn 8. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birta Abiba var kjörin Miss Universe Iceland um síðustu helgi, en Birta varð tvítug daginn eftir að hún var krýnd við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Keflavík. Nú bíður Birtu mikið verkefni þar sem hún verður fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Birta er atorkumikil, ung kona og á ekki langt að sækja það, því föðurafi hennar er Jóhann Karl Sigurðsson. Jóhann Karl státar af glæsilegum ferli í atvinnulífi og samtökum, en hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri Dags á Akureyri, fyrrverandi sviðsstjóri hjá Efnamóttökunni, sat í stjórn Félags ungra Framsóknarmanna og Framsóknarfélags Akureyrar og var í stjórn handknattleiksdeildar Knattspyrnufélags Akureyrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 1 viku

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“