fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Krúttlegasta viðtal allra tíma? – Sjáðu dóttur Örnu Ýrar fara á kostum

Fókus
Mánudaginn 2. september 2019 12:00

Krúttlegar mæðgur. Skjáskot/Vísir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland árið 2017. Vísir tók við hana viðtal í hléi keppninnar. Þar var hún meðal annars spurð hvaða ráð hún myndi gefa keppendum og hvað henni þætti um keppnina þetta árið.

Arna Ýr var með tíu vikna dóttur sína, Ástrós Mettu, í viðtalinu. Ástrós Metta sofnaði í miðju viðtali, krúttlegra gerist það bara ekki.

Skjáskot/Vísir
Skjáskot/Vísir

Fyrir ári síðan var Arna Ýr spurð á sviði keppninnar hvað væri í kortunum hjá henni. Hún rifjar upp svar sitt fyrir Vísi.

„Ég sagði að mig langaði að búa til fjölskyldu og hér er ég með Ástrós Mettu Vignisdóttur, sem er svolítið þreytt,“ sagði hún brosandi.

Þú getur horft á allt viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Páll eltir Beckham: „Ég held að hann hafi aldrei verið flottari“

Björgvin Páll eltir Beckham: „Ég held að hann hafi aldrei verið flottari“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði

Nýtt æði á samfélagsmiðlum: Davíð Oddsson er gömul kona – Gísli Marteinn er furðufugl og lúði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóra Júlía nakin í París

Dóra Júlía nakin í París
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“