fbpx
Laugardagur 26.september 2020
Fókus

Rifjar upp þegar Hannes Hólmsteinn bað um teiknað klám á netinu – „Hversu mikið myndi það kosta?“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 18. september 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans nokkur vakti athygli á gömlu tísti frá Hannesi á Twitter í dag. Í tístinu bað Hannes um eggjandi mynd af kærastanum sínum frá Brasilíu, Fernando nokkrum.

Tíst Hannesar er frá því í ágúst árið 2017 en það er skrifað á ensku. Í tístinu reynir Hannes að fá áheyrn frá listamanni á Twitter sem gengur undir notendanafninu LEMME PAINT YOU MAN! Það er ekki til frásögu færandi nema að þessi listamaður málar afar klámfengnar og eggjandi myndir af karlmönnum. Tísti Hannesar var síðar eytt.

Í tísti Hannesar til listamannsins spyr hann listamanninn hvað það myndi kosta mikið að fá hann til að mála mynd af kærastanum sínum.

„Hversu mikið myndi það kosta að fá þig til að gera málverk/plaggat af kærastanum mínum fyrir íbúðina okkar í Rio?“

Þetta er ekki eina skiptið sem Hannes Hólmsteinn virðist hafa verið óvarkár í notkun sinni á netinu. Hringbraut fjallaði nýlega um væntanlega bók Karl Th. Birgisson um Hannes en í þeirri bók er greint frá því þegar netfang Hannesar við Háskóla íslands lak á lista yfir notendur á brasilískri vændissíðu. Nánar tiltekið vændissíðu sem sérhæfir sig í hinsegin vændi. Hannes er tíður gestur í Brasilíu.

„Það mál sem Karl Th. vísar til má rekja til ársins 2008. Þá birtist á netinu stolið aðgangsorð að brasilískri Escort-síðu og var aðgangsorðið netfang Hannesar við Háskóla Íslands. Löngu síðar birtist svo lykilorðið eitt og sér á Facebook-síðu Hannesar. Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, fjallaði ítarlega um málið á bloggsíðu sinni árið 2011,“ segir í umfjöllun Hringbrautar.

Ragnar Þór furðaði sig á sínum tíma yfir því þagað var yfir þessum. Hann taldi að fréttin væri ýmist: „Háskólaprófessor notar netfang sitt við skólann til kaupa á vændi“ eða „Óprúttnir aðilar stela persónu háskólaprófessors til kaupa á vændi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bónorð á Brooklyn-brúnni misheppnaðist stórkostlega

Bónorð á Brooklyn-brúnni misheppnaðist stórkostlega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nektarmynd raunveruleikastjörnu skiptir fólki í fylkingar

Nektarmynd raunveruleikastjörnu skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bubbi um ástandið – „Ekki hægt að taka vinnuna af fólki í eitt eða tvö ár“

Bubbi um ástandið – „Ekki hægt að taka vinnuna af fólki í eitt eða tvö ár“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“