fbpx
Þriðjudagur 24.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Net Hösl Guðnýjar Maríu: „Viltu byrja með mér?“

Fókus
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný María Arnþórsdóttir hefur gefið út nýtt lag sem er þegar farið að vekja athygli á YouTube-síðu Páskastjörnunnar svonefndu.

Söngkonan hefur á undanförnum árum hefur öðlast landsfrægð fyrir sérstæðan stíl og vinsæl tónlistarmyndbönd. Hún skaust upp á íslenskan stjörnuhimin með laginu Okkar okkar páska. Guðný var 59 ára þegar hún ákvað að láta draum sinn rætast með því að semja lög og gefa þau út.

Lagið nýja ber heitið Net Hösl og má sjá hér brot úr texta Guðnýjar:

„Ókunni maður, því ertu svo graður?

Hösslar á gramminu, líka á snappinu,

svo spyrðu mig hér, viltu byrja með mér?“

Myndbandið og lagið má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfiðast að horfa upp á börnin upplifa sama óöryggið og ég sjálfur

Erfiðast að horfa upp á börnin upplifa sama óöryggið og ég sjálfur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Blóð í bíó: „Það er sjaldgæf ánægja að finna mynd sem er svo innilega furðuleg“

Blóð í bíó: „Það er sjaldgæf ánægja að finna mynd sem er svo innilega furðuleg“