Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Anna Mjöll bætir fjöður í hattinn

Fókus
Laugardaginn 13. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngfuglinn Anna Mjöll Ólafsdóttir ber svo sannarlega nafn með rentu. Anna Mjöll, sem hefur verið búsett í Bandaríkjunum um árabil, er með flugmannsréttindi og hefur unun af því að fljúga. Fyrrverandi eiginmaður hennar, Cal Worthington, var flugmaður í hernum og átti flugvélar og einkaþotu og því gátu þau deilt þessari ástríðu á meðan allt lék í lyndi. Nú hefur söngfuglinn bætt enn einni fjöður í hattinn því Anna Mjöll nældi sér nýverið í einkaflugmannsréttindi og henni eru því allir vegir færir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“