fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fókus

Anna Mjöll bætir fjöður í hattinn

Fókus
Laugardaginn 13. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngfuglinn Anna Mjöll Ólafsdóttir ber svo sannarlega nafn með rentu. Anna Mjöll, sem hefur verið búsett í Bandaríkjunum um árabil, er með flugmannsréttindi og hefur unun af því að fljúga. Fyrrverandi eiginmaður hennar, Cal Worthington, var flugmaður í hernum og átti flugvélar og einkaþotu og því gátu þau deilt þessari ástríðu á meðan allt lék í lyndi. Nú hefur söngfuglinn bætt enn einni fjöður í hattinn því Anna Mjöll nældi sér nýverið í einkaflugmannsréttindi og henni eru því allir vegir færir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Tanja Ýr lepur dauðann úr skel – Langt undir lágmarkslaunum: „Ég styð ekki fréttamennsku“

Tanja Ýr lepur dauðann úr skel – Langt undir lágmarkslaunum: „Ég styð ekki fréttamennsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

7 merki um að einhver sé að ljúga

7 merki um að einhver sé að ljúga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu stikluna fyrir jólamyndina í ár – Netverjar með ýmsar kenningar

Sjáðu stikluna fyrir jólamyndina í ár – Netverjar með ýmsar kenningar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi