fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Fókus

Helgi Valur í það heilaga – Sjáið brúðarmyndina

Fókus
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:30

Helgi Valur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson kvæntist unnustu sinni, Adönnu Eziefula, í gær. Hjónavígslan var borgaraleg, eins og Helgi segir frá á Instagram.

Helgi og Adanna eru búsett í London og eiga von á sínu fyrsta barni saman. Helgi klæddist ljósum jakkafötum við hjónavígsluna og Adanna var í klassískum, hvítum brúðarkjól.

 

View this post on Instagram

 

Just the three of us #4ever #civilceremony ????????????? ?Wedding Photography: Richard Maciver

A post shared by Helgi Valur (@helgitrubador) on

Helgi Valur vakti fyrst athygli í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2000 þar sem hann lenti í þriðja sæti. Síðan þá hefur hann ýmislegt sýslað í tónlistinni og tók meðal annars þátt í Söngvakeppninni árið 2016.

 

View this post on Instagram

 

Married #helgiandadanna #4ever

A post shared by Helgi Valur (@helgitrubador) on

Við óskum Helga og Adönnu innilega til hamingju með ráðahaginn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“

Vikan á Instagram: „Í sumar ætla ég einungis að drekka kokteila með skvísunum“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“