fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fókus

Svona búa Skúli og Gríma

Fókus
Fimmtudaginn 28. mars 2019 16:00

Glæsilegt par þau Skúli og Gríma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt um meira rætt í dag en fall WOW Air, en mikið hefur mætt á forstjóra flugfélagsins, Skúla Mogensen, síðustu vikur og mánuði.

Skúli er í sambúð með innanhússarkitektinum Grímu Björg Thorarensen, en hún starfaði sem flugfreyja hjá WOW Air og prýddi kynningarefni flugfélagsins. Gríma lærði sína arkitektaiðn við KLC School of Design í London og hefur stofnað þjónustuna GBT Interiors. Á Instagram-síðu GBT Interiors er Gríma dugleg að birta myndir af heimilum þeirra Skúla, en þau búa bæði í London og á Íslandi.

Hér má til dæmis sjá fallegt, svart hringborð sem hefur eflaust verið mikið skrafað við:

Einstakt hliðarborð eða kollur:

Æðislegt útsýni á heimili turtildúfanna á Íslandi:

Eldhúsið í London:

Stóllinn La Chaise, sem er í uppáhaldi hjá Grímu, en hann kostar um milljón krónur:

Skemmtilegt langborð á heimilinu í London:

Voffi fer niður tröppurnar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára