fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Mynd dagsins: „Hver myndi ekki vilja eiga hund sem lítur út eins og ungur Kári Stefánsson?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 10:00

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundaeigandinn Hrafnhildur P. Þorsteins rakst á mynd af hundi á dögunum og rak upp stór augu. Henni fannst nefnilega hundurinn sláandi líkur Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

„Mér fannst voffi svo líkur Kára. Ef Kári væri með 4 fætur þá yrði þetta útkoman,“ segir Hrafnhildur í samtali við DV. Hún deildi myndinni frægu inni í hópnum Hundasamfélagið með textanum: „Hver myndi ekki vilja eiga hund sem lítur út eins og ungur Kári Stefánsson?“

Nú getur hver dæmt fyrir sig – er hundurinn líkur Kára?

Hundurinn frægi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“

Gladdi gítarleikara Rammstein: „Ég var með stjörnur í augunum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“

Joe Rogan ræddi typpi Hafþórs í löngu máli: „Hann er villimaður, hann er frá fokking Íslandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bar eitrað skyr í bróður sinn

Bar eitrað skyr í bróður sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn

Elskaðir og hataðir útvarpsmenn