Föstudagur 13.desember 2019
Fókus

Sjáðu myndband: Villi Neto gerði stólpagrín að þeim sem afneita loftlagsbreytingum

Fókus
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sketsasmiðurinn vinsæli Vilhelm Neto birti í dag hárbeittan skets á Instagram-síðu sinni. Í sketsinum gerði hann grín af loftlagsbreytingaafneiturum, sem hafa verið mikið í umræðunni, sérstaklega eftir borgarafundinn í gær.

Sketsinn hans Villa segir sögu manns sem missti húsið sitt í eldsvoða. Nágranni mannsins, sá húsið brenna, en heldur því þó fram að það hafi ekki gert.

Vilhelm virðist hafa gert myndbandið í kjölfar Borgarafunds um loftlagsmál sem var í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Sérstaka athygli vakti Erna Ýr Öldudóttir, blaðamaður Viljans, en möguleiki er á því að grín Villa beinist að henni.

Sjá einnig: Hjólað í Ernu Ýr eftir borgarafundinn – „Strax farin að ljúga“

Sjá einnig: Þetta er það sem Erna Ýr sagði á fundinum í gær – „Heyrðu þú veist ekkert um það hvað ég veit“

Hér má sjá myndband Vilhelms, sem ber yfirskriftina Fólk sem neitar hlýnun jarðar.

 

View this post on Instagram

 

Fólk sem neitar hlýnun jarðar.

A post shared by Vilhelm Neto (@villineto) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Alma Geirdal og Guðmundur trúlofuð

Alma Geirdal og Guðmundur trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu Billie Eilish syngja lag eftir Aliciu Keys þegar hún var 12 ára

Sjáðu Billie Eilish syngja lag eftir Aliciu Keys þegar hún var 12 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Sturluð græðgi í ferðamennskunni

Mynd dagsins: Sturluð græðgi í ferðamennskunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir óveðrinu 1991 eða 2013? Þorbjörn aldrei séð annað eins – Þökur flettust af túnum og bílrúður splundruðust

Manst þú eftir óveðrinu 1991 eða 2013? Þorbjörn aldrei séð annað eins – Þökur flettust af túnum og bílrúður splundruðust
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava um fyrsta árið saman:  „Síðan þá hafa margar minningar verið skrifaðar“

Svava um fyrsta árið saman:  „Síðan þá hafa margar minningar verið skrifaðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsfrægi rapparinn Juice Wrld er látinn – Var einungis 21 árs gamall þegar hann lést

Heimsfrægi rapparinn Juice Wrld er látinn – Var einungis 21 árs gamall þegar hann lést
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Office-stjarnan Rainn Wilson gerir lítið úr Stjörnu-Sævari – „Whatever dude“

Office-stjarnan Rainn Wilson gerir lítið úr Stjörnu-Sævari – „Whatever dude“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fimm gagnlegir hlutir fyrir frostbitna bílrúðu

Fimm gagnlegir hlutir fyrir frostbitna bílrúðu