fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

DV tónlist á föstudaginn: Bomarz ft. Svala Björgvins

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 13:30

Tónlistarmennirnir Svala Björgvins og Bjarki Ómars eru næstu gestir DV tónlist Mynd/ Pétur Eggerz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næsta þætti af DV tónlist munu tónlistarmennirnir Bjarki Ómars (Bomarz) og Svala Björgvins heimsækja þáttinn. Tvíeykið mun forsýna nýtt myndband við lagið Skin 2 Skin á morgun, miðvikudaginn 30. janúar, á tónleikastaðnum Húrra í Reykjavík. Í DV tónlist á föstudaginn munu þau frumflytja lagið en lagið kemur út sama dag á öllum helstu tónlistarveitum.

Tónlistarmennirnir Svala Björgvins og Bjarki Ómars eru næstu gestir DV tónlist.

Þess má geta að tvíeykið er einnig með lag í fyrstu forkeppni Eurovision í ár en lagið nefnist Nú og hér og er það söngkonan Þórdís Imsland sem flytur lagið.

Ítarlegt viðtal við Bjarka og Svölu verður í helgarblaði DV.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00 á vef DV.is á föstudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta