fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Michael J. Fox sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í Back to the Future þrennunni fékk sitt fyrsta húðflúr nýlega, 57 ára gamall. Fox greiddi fyrir flúrið með skemmtilegum máta, en flúrarinn fékk svifbretti hans úr myndunum sem greiðslu, auk pars af gráum strigaskóm, en Fox áritaði bæði.

Fox ásamt flúrmeisturunum Mr K og Keith „Bang Bang“ McCurdy.

Stjörnur á borð við Justin Bieber, Demi Lovato og Rihanna hafa fengið sér flúr hjá sömu meisturum.

„Fyrsta flúrið, sjávarskjaldbaka, löng saga,“ skrifaði Fox og deildi mynd af flúrinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glamúrfyrirsætur berjast – Illa vegið að Öldu Coco – Ætlar ekki að kaupa sér sigur

Glamúrfyrirsætur berjast – Illa vegið að Öldu Coco – Ætlar ekki að kaupa sér sigur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóra Júlía var blankur nemi fyrir fjórum árum – Nú á hún Prada tösku: „Ég er ung og hef fengið réttu tækifærin á réttum tíma“

Dóra Júlía var blankur nemi fyrir fjórum árum – Nú á hún Prada tösku: „Ég er ung og hef fengið réttu tækifærin á réttum tíma“