fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Hinsegin dagar settir með pomp og prakt – Sjáið myndirnar

Auður Ösp
Föstudaginn 9. ágúst 2019 10:08

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinsegin dagar standa nú yfir í Reykjavík en hátíðin fagnar 20 ára afmæli í ár. Að venju boðið upp á fjölda viðburða í boði á hverjum degi. Hápunkturinn er að sjálfsögðu Gleðigangan fræga og útihátíð sem fer fram laugardaginn 17.ágúst næstkomandi.

Hátíðin var sett í gær þegar málaðar vori gleðirendur í miðborg Reykjavíkur. Regnbogi Hinsegin daga er að þessu sinni málaður á Klapparstíg á milli Laugavegar og Grettisgötu. Sá hluti Klapparstígs verður göngugata meðan á hátíðinni stendur og mun auk þess að fá hið nýja nafn Gleðigata.

Með því að mála regnboga á þennan hluta Klapparstígs fær eitt hýrasta svæði borgarinnar loks verðskuldaðan regnboga en hinsegin næturlíf á sér ríflega 30 ára sögu á Laugavegi 22, sem stendur á horni Laugavegar og Klapparstígs.

Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávörpuðu setningargesti áður en málningarvinnan hófst. Ljósmyndari DV var á staðnum þegar setningarhöfnin fór fram í gær og fangaði stemninguna.

Upplýsingar um Hinsegin daga og viðburði næstu daga má finna á hinsegindagar.is.

Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Í gær

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Í gær

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi