fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Draugur ásækir herbergi Sunnevu: „Ég er ekki að djóka sko. Alltaf þegar hann kemur er ískalt“

Fókus
Föstudaginn 26. apríl 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunneva Einarsdóttir samfélagsmiðlastjarna var gestur Burning Questions hjá Áttunni. Þátturinn gengur út á að gestir svara erfiðum spurningum.

Fáránlegasta tilboð sem Sunneva hefur fengið til að auglýsa á samfélagsmiðlum er að hennar sögn: „Dömubindi. Það er eins og að auglýsa klósettpappír, það meikar ekki sens.“

Sunneva er dómari í Instagram Íslands, þáttum hjá Áttunni. Egill spyr hana hvað sé það steiktasta sem hún hefur séð í þáttunum.

„Það er hérna varaæfingarnar,“ segir Sunneva.

Egill tekur undir: „Það var hellað steikt.“

Sjá einnig: Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Sunneva Einars og Egill Ploder. Mynd: Skjáskot/Instagram @attanmidlar

Aðspurð í hverju hún sefur segist Sunneva sofa í brók og stórum bol ef það er kalt inni hjá henni.

„Það er altaf alltof kalt inni hjá mér því herbergi mitt er haunted,“ segir Sunneva.

„Það er draugur sko. Hann heitir Óli […] Ég er ekki að djóka sko. Alltaf þegar hann kemur er alltaf ískalt í herberginu mínu og ég þarf að sofa í buxum, bol og svona kósý sokkum.“

Egill segir Óla að „drulla sér út,“ en Sunneva segir að hann sé góður.

Sunneva segir að orðrómar séu það erfiðasta sem hún hefur orðið fyrir á samfélagsmiðlaferli sínum.

„Ég hef lent í nokkrum og það var einn sem var svakalega erfiður og leiðinlegur því fjölskylda mín blandaðist inn í það. En maður kemur bara sterkari úr því,“ segir Sunneva en fer ekki nánar út í hvaða orðrómur það var.

Horfðu á Burning Questions með Sunnevu í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum