fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

Skúli Mogensen býr í einu dýrasta húsi landsins – Einn veigamikinn hlut vantar í glæsihýsið

Fókus
Sunnudaginn 31. mars 2019 10:55

Skúli og húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen býr í einu dýrasta einbýlishúsi landsins á Seltjarnarnesi, eins og DV hefur áður sagt frá.

Húsið er rúmir sex hundruð fermetrar, á tveimur hæðum og með útsýni yfir sjóinn. Húsið er afskaplega fallega innrétt, enda kærasta skúla, Gríma Björg Thorarensen innanhúsarkitekt.

Sjá einnig: Svona búa Skúli og Gríma.

Það er þó einn veigamikinn hlut sem vantar í húsið – nefnilega bréfalúgu. Póstburðarfólk hefur því ekki geta borið út póst í húsið, þó bréf séu stíluð á Skúla á þetta heimilisfang. Hafa starfsmenn Póstsins, samkvæmt heimildum DV, því gripið á það ráð að koma póstinum í höfuðstöðvar WOW Air við Katrínartún í Reykjavík.

Nú er WOW Air hins vegar gjaldþrota og ljóst að Skúli þarf að koma póstmálum sínum í lag. Nú, eða láta koma fyrir bréfalúgu í húsinu á Seltjarnarnesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau
Fókus
Fyrir 5 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“