fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Arnold um Hafþór Júlíus: „Þú ert algjört skrímsli“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnold Schwarzenegger birtir á Snapchat-aðgangi sínum myndband af sér og Hafþóri Júlíusi Björnssyni. Arnold skrifar við myndina: „Til hamingju Thor, sigurvegari Arnold Strongman Champion!!! Þú ert algjört skrímsli!!“

Hafþór vann mótið í gær en keppnin fór fram í borginni Columbus í Bandaríkjunum. Þetta er í annað skiptið sem Hafþór Júlíus sigrar mótið. Hafþór fékk tæplega níu milljónir króna í verðlaunafé.

Greinilegt er að mikil vinátta hefur myndast á milli Arnolds og Hafþórs, en skemmst er frá því að minnast þegar sá fyrrnefndi bauð í mat á heimili sínu vestan hafs.

„Frábært kvöld með vinum í gær,“ skrifaði Hafþór við mynd á Instagram-síðu sinni af sér sjálfum, Arnold og leikaranum Joe Manganiello.

https://www.instagram.com/p/Bs3SU66AugR/

Fyrrverandi sambýliskona Hafþórs kærði hann fyrir frelsissviptingu árið 2017. Um svipað leyti stigu þrjár konur fram í Fréttablaðinu og lýstu  líkamlegu og andlegu ofbeldi af hendi hans. Meðal annars barnsmóðir Hafþórs. Hafþór hefur ávallt neitað sök í þeim málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“