fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Amma í stórhættu á Íslandi: Augnabliki eftir að myndin var tekin dundu ósköpin yfir

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter-notandi sem kallar sig Xiushook deildi á mánudaginn myndum frá Íslandi sem hafa vakið mikla athygli.

Þar má sjá eldri konu sem hann segir að sé amma sín. Á fyrstu myndinni má sjá þegar amman hefur hallað sér aftur á ísjaka og hún sögð „ísjakadrottning“.

Á næstu mynd virðist ísjakinn sem hún sat á hafa rekið út í sjó. Xiushook fullyrðir að Landhelgisgæslan hafi bjargað ömmu sinni.

DV hafði samband við Landhelgisgæsluna og þar sagði Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi að gæslunni væri ekki kunnugt um atvikið. Það útiloki þó ekki að atvikið hafi átt sér stað hér á landi því Landsbjörg kunni að hafa bjargað ömmunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð