fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Fókus

Sigurður dagskrárgerðarmaður og radíóamatör selur slotið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður R. Jakobsson dagskrárgerðarmaður á Rúv og kona hans Björg Óskarsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er 196 fm með tvöföldum bílskúr, sólskála, heitum pottum og garði.

Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, setustofu, eldhús, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, geymslu, sólskála og bílskúr.

Auk þess að hafa getið sér gott orð sem dagskrárgerðarmaður á RÚV, þar sem Sigurður er meðal annars í Kastljósinu og Kiljunni, sigraði hann árið 2013 Evrópumót radíóamatöra. Um leið varð hann sá næst besti í heiminum. Sigurður sat við tölvu í 33 klukkustundir samfleytt og reyndi að ná sambandi við aðra radíóamatöra í heiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Í gær

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt