fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

11 ára gamall sonur Rikku sýnir meistaratakta sem skurðlæknir: „Framtíðin er í höndum unga fólksins,“ segir mamman stolt

Fókus
Miðvikudaginn 13. júní 2018 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin geðþekka og bráðfyndna fjölmiðlakona Rikka var stolt af eldri syni sínum Gunnari Helga sem lærði „saumaskap“ í Háskóla Unga fólksins á dögunum.

Gunnar Helgi, Rikka og Hinrik.

Gunnar Helgi (11) tók þátt í námskeiði í skurðlækningum undir stjórn Tómasar Guðbjarts, hjartalæknis og sýndi algjöra meistaratakta að mati viðstaddra. Rikka á synina tvo úr fyrra sambandi og tvö stjúp­börn en hún er í sambúð með Haraldi Erni Ólafssyni fjallagarpi og stýrir morgunþáttum á útvarpsstöðinni K100 ásamt Rúnari Frey Gíslasyni og Loga Bergmann.

Smelltu HÉR til að lesa 5 uppeldisráð þessarar flottu konu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta