fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Hansa syngur Jólin okkar með Hinsegin kórnum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jólin okkar“ er yfirskrift jólatónleika Hinsegin kórsins, sem heldur jólatónleika í Gamla bíói annað kvöld.

Þar mun kórinn flytja jólalögin sem ekki eru hefðbundin heldur miklu frekar hinsegin. Kórinn kryddar tónleikadagskrána með tónlist úr brúðkaupi Megan og Harry Bretaprins og smellum frá Stevie Wonder og George Michael. Til þess að gera tónleikana ógleymanlega fær kórinn Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur/Hönsu til liðs við sig.

Hinsegin kórinn og Hansa verða ekki ein á sviðinu á miðvikudaginn því þar leika með kórnum Vignir Þór Stefánsson píanóleikari, Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari og Ólafur Hólm Einarsson trommuleikari. Og svo skýtur leynigestur upp kollinum.

Enn eru nokkrir miðar lausir á tónleikana en þá má fá á Tix.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta