fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Burðardýr hefst í janúar – Sjáðu fyrstu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þættir Burðardýr fjalla um einstaklinga úr íslenskum veruleika, sem flækst hafa inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls.

Önnur þáttaröð byrjar í sýningum á Stöð 2 í janúar, en fyrri þáttaröðin vakti mikla athygli.

Leikstjóri er Daníel Bjarnason, en Skot Productions framleiðir fyrir Stöð 2.

Síðasta þáttaröð vakti gríðarlega mikla athygli og þótti hún sýna raunverulegt líf og aðstæður Burðardýra í þessum dökka heimi.

Fyrsta stiklan er komin í sýningu og er hún ekki fyrir viðkvæma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta