fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Stefnan sett á stórmót með nýrri boðhlaupssveit FRÍ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú í sumar tók Þorkell Stefánsson við sem umsjónarmaður boðhlaupsverkefnis FRÍ. Markmiðið er að setja saman sterka íslenska boðhlaupssveit þar sem reglulega verða haldnar skipulagðar æfingar. Ísland hefur aldrei átt jafn marga sterka spretthlaupara og nú og því er markið sett hátt og stefnan sett á stórmót. Með áframhaldandi bætingu okkar fólks og markvissum æfingum þar sem hver einasta skipting er fullkomnuð er vel raunhæft að íslenska sveitin geti farið að keppa meðal sterkustu boðhlaupssveita Evrópu.

Í sveitinni er meðal annars nýkrýndur Ólympíumeistari ungmenna og Evrópumeistari 17 ára og yngri, Íslandsmethafar í 60 og 200 metra hlaupi kvenna sem og Íslandsmethafar í 100 og 200 metra hlaupi karla.


Hér að neðan má sjá allan listann yfir íþróttamenn í boðhlaupssveit FRÍ.

Konur:

Andrea Torfadóttir (FH)

Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik)

Dóróthea Jóhannesdóttir (FH)

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR)

Hafdís Sigurðardóttir (UFA)

Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir (ÍR)

Tiana Ósk Whitworth (ÍR)

Þórdís Eva Steinsdóttir (FH)

Karlar:

Ari Bragi Kárason (FH)

Dagur Andri Einarsson (FH)

Ívar Kristinn Jasonarson (ÍR)

Jóhann Björn Sigurbjörnsson (UMSS)

Juan Ramon Borges (Breiðablik)

Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH)

Kormákur Ari Hafliðason (FH)

Kristófer Þorgrímsson (FH)

Einnig hafa Dagbjört Lilja Magnúsdóttir (ÍR), Glódís Edda Þuríðardóttir (KFA) og Helga Margrét Haraldsdóttir (ÍR) verið valdar aukalega vegna EM U20 sem fer fram á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“
Fókus
Í gær

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“