fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Fjölmargir Íslendingar vilja hætta á Facebook en segjast ekki geta það

Fókus
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Af hverju er ekki verið að skrifa neitt um hvað þessi þjóð er búin að leggja bókstaflega allt í hendur Facebook? Ég er endalaust að eiga samræður um að fólk dauðlangi að hætta á FB en geti það ekki vegna vinnu, félagsstarfs/funda, skólastarfs o.sfrv.“

Þetta segir í áhugaverðum þræði á Twitter þar sem umræðuefnið er Facebook og sú staðreynd að við erum orðin býsna háð þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims.

Stofnandi þráðarins, Inga Björk Bjarnadóttir, stofnaði þráðinn og blés til könnunar þar sem hún spurði einfaldlega: „Upplifir þú að þú getir ekki hætt á Facebook?“

Hátt í 400 manns hafa svarað spurningunni og er skemmst frá því að segja að stór meirihluti svarar spurningunni játandi, eða 86 prósent. Aðeins 14 prósent svara spurningunni neitandi.

Hvað segir þú, kæri lesandi? Upplifir þú að geta ekki hætt á Facebook þó þú myndir gjarnan vilja það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Í gær

Fyrsta lag Óróa

Fyrsta lag Óróa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan snýr aftur: „Þessi óféti bíta allt sem fyrir verður“ – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum

Fékk demantshring með dularfullum skilaboðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

DV tónlist: Bófadans með Andra Má
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu

Skildi við karlinn eftir 11 ára hjónaband: Er nú í sambandi með tveimur körlum og einni konu