fbpx
Mánudagur 27.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sigga og Sigga með Vindar að hausti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 11:30

Mynd: Lilja Birgisdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson gáfu fyrir helgi út nýtt lag, haust- og vetrarlag, en lagið nefnist Vindar að hausti.

Lagið er róleg bossa nova ballaða og er sótt til Brasilíu, á portúgölsku heitir það Águas de Março og sá Birkir Blær Ingólfsson um íslenskan texta.

„Það veitti ekki af eftir þetta mikla svikasumar sem við fengum að spýta í smá sumarfíling svona rétt fyrir jólin. Við höfum alltaf reynt að leyfa lögunum að vera þannig að þau nýtist aðeins umfram enga spilun nema í desember þannig að það er gott að vera með vetrarvæn lög,“ segir Sigurður í viðtalið við Fréttablaðið.

Sigga og Siggi halda jólatónleika í Eldborg 17. desember og eftir það á Græna hattinum á Akureyri. GÓSS, sem eru þau tvö auk Guðmundar Óskars, verða í Iðnó 31. október og Skyrgerðinni Hveragerði 16. nóvember. Siggi er einnig í Ellý, sýningu Borgarleikhússins og mun einnig koma á jólatónleikum Baggalúts.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna er bæjarlistamaður Kópavogs

Ragna er bæjarlistamaður Kópavogs
Fókus
Í gær

Hvað er Ragga að horfa á?

Hvað er Ragga að horfa á?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðni lék á svikahrapp – Spann þykkan blekkingarvef: „Hlutirnir gerast hratt – þetta er eins og Star Wars mynd“

Guðni lék á svikahrapp – Spann þykkan blekkingarvef: „Hlutirnir gerast hratt – þetta er eins og Star Wars mynd“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís varð ófrísk 17 ára og hélt lífið ónýtt – „Mamma hélt að einhver hefði dáið“

Hafdís varð ófrísk 17 ára og hélt lífið ónýtt – „Mamma hélt að einhver hefði dáið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún um lygasögurnar og baktalið: „Ég skildi bara ekkert hvað ég hafði gert rangt“

Hanna Rún um lygasögurnar og baktalið: „Ég skildi bara ekkert hvað ég hafði gert rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunna var orðin þreytt á hrekkjum Valgeirs og náði sér niður á honum: „Ég hélt að Laddi væri að hefna sín“

Sunna var orðin þreytt á hrekkjum Valgeirs og náði sér niður á honum: „Ég hélt að Laddi væri að hefna sín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svala Björgvins lýsir ástarlífinu: „Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi“

Svala Björgvins lýsir ástarlífinu: „Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi“