fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Vængbrotið félag – Ærandi þögn í skugga alvarlegra veikinda flugþjóna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 31. ágúst 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugliðar Icelandair eru að veikjast um borð í flugvélum, veikjast svo mikið að þeir verða í kjölfarið óvinnufærir í lengri tíma. Í vikunni var greint frá því að fimm flugliðar, sem hafa glímt við þessi veikindi, íhugi nú að leita sameiginlega réttar síns gagnvart Icelandair. Ekki er þó um ný tíðindi að ræða. Allt frá árinu 2016 hafa fjölmiðlar greint frá því að dularfull veikindi herji á flugliða og valdi alvarlegum veikindum. Stéttarfélag flugliða, Flugfreyjufélag Íslands, neitar að tjá sig um málið því þau „tjá sig ekki um mál einstaka félagsmanna“. Enginn er að biðja Flugfreyjufélagið að tjá sig um mál nafngreindra einstaklinga. Síðustu þrjú ár hafa að minnsta kosti tugir tilfella slíkra veikinda komið upp. Því gæti Flugfreyjufélagið alveg tjáð sig um málið þar sem um hóp er að ræða, en ekki einstaka félagsmann. Veikindi sem gera félagsmenn óvinnufæra ætti að vera forgangsmál hjá félaginu. Einu svörin varðandi málið sem formaður félagsins hefur gefið er að benda á löggjafann og nauðsyn þess að breyta lögum um hollustuvernd á vinnustöðum. Icelandair er stærsta flugfélag landsins og flestir félagsmenn eru starfsmenn þar. Er félagið hrætt við að rugga bátnum? Hvers vegna þessi þögn? Maður spyr sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun