fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Velkominn til Indlands

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 11. september 2019 20:00

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að forsetar geti verið alveg jafn utan við sig og aðrir dauðlegir menn, enda bara mannlegir, þó svo sumir líti stærra á sig en aðrir og reyni að kaupa Grænland í gegnum Twitter. Þetta sannaðist þegar forseti Íslands tók á móti forseta Indlands á Bessastöðum í gær og bauð hann velkominn til…Indlands!

Vitaskuld var um mismæli af hálfu Guðna Th. að ræða, en ekki er talið að þau munu hafa jafn alvarlegar afleiðingar og þegar vallarþulurinn í landsleik Frakka og Albaníu á dögunum bað Armensku þjóðina afsökunar á því að þjóðsöngur Andorra var óvart leikinn í stað þess þjóðsöngs Albaníu. Það sem virtist saklaus fótboltaleikur hefur nú orðið að alþjóðlegu deiluefni og hefur forseti Frakklands síðan beðið Albaníu afsökunar á þessari skringilegu uppákomu.

Guðni hafði sjálfur húmor fyrir mismælum sínum í morgun þegar fulltrúar þjóðanna úr ýmsum atvinnugreinum sóttu viðskiptaþing á Hótel Hilton Nordica, en gárungar sögðu að líklega hefði veðurfarið í sumar ruglað Guðna í ríminu, frekar en fólksfjöldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun