fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Liv að taka við WOW ?

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 7. september 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að Liv Bergþórsdóttir, sem nýlega hætti störfum sem forstjóri Nova, verði næsti forstjóri WOW air.

Liv hefur einnig verið stjórnarformaður WOW air og er því öllum hnútum kunnug.

Skuldabréfaútboði WOW lýkur væntanlega nú um helgina þar sem búist er við að félagið nái inn 5,5 milljörðum króna, en upphaflega var gert ráð fyrir 6-12 milljörðum króna, samkvæmt kynningu Pareto á útboðinu.

Orðið á götunni hefur lengi verið að fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson, sem hagnaðist um 20 milljarða í vikunni vegna sölu CCP, hafi fjárfest töluvert í WOW á liðnum mánuðum og hafi jafnvel ætlað  sér að taka félagið yfir.

Björgólfur er vel kunnugur bæði Skúla Mogensen og Liv Bergþórsdóttur, en Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs, stofnaði Nova árið 2006. Það seldi síðan símfyrirtækið í hendur Pt Capital Advisors árið 2016.

Það ku vera krafa frá fjárfestum og Björgólfi sjálfum, að Skúli Mogensen stígi til hliðar sem forstjóri og Liv taki við. Er það sagt muna bæta ímyndina og traust til fyrirtækisins, en vöxtur Nova með Liv í fararbroddi þótti aðdáunarverður og hún sé því rétta manneskjan til að fara með WOW í hæstu hæðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn