fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Davíð forðast kastljós hrunsins

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:15

Davíð Oddsson, hættir sem ritstjóri Morgunblaðsins á árinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að nýjar hrunsögur muni líta dagsins ljós í uppgjörsþætti Kastljóssins, 10 ár frá hruni, sem sýndur verður á morgun á RÚV. Af miklu er að taka, enda þátturinn heilar 90 mínútur, þar sem margar helstu persónur og leikendur hrunsins rifja upp atburðina örlagaríku frá 2008.

Ekki þáðu þó allar stærstu stjörnur hrunsins boð Kastljóssins um þá upprifjun. Útrásarvíkingarnir svokölluðu kusu að horfa á þáttinn heima og Davíð Oddsson er sagður hafa hundsað öll skilaboð og fyrirspurnir sem borist hafa frá Efstaleitinu.

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins virðist þó sármóðgaður yfir því í dag, að Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, sérlegum erindreka Davíðs Oddssonar, hafi ekki verið boðið í þáttinn en þess í stað hafi Jóni Ólafssyni, vinstriprófessor, verið boðið að ræða skýrslu Hannesar í umræðuþætti.

Orðið á götunni er hinsvegar að Geir H. Haarde muni greina frá sinni reynslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“

Foreldrar Sigurðar segja sorgina ólýsanlega – „Það eru tvær dagsetningar sem hafa markað líf okkar“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“