fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Davíð forðast kastljós hrunsins

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:15

Davíð Oddsson, hættir sem ritstjóri Morgunblaðsins á árinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að nýjar hrunsögur muni líta dagsins ljós í uppgjörsþætti Kastljóssins, 10 ár frá hruni, sem sýndur verður á morgun á RÚV. Af miklu er að taka, enda þátturinn heilar 90 mínútur, þar sem margar helstu persónur og leikendur hrunsins rifja upp atburðina örlagaríku frá 2008.

Ekki þáðu þó allar stærstu stjörnur hrunsins boð Kastljóssins um þá upprifjun. Útrásarvíkingarnir svokölluðu kusu að horfa á þáttinn heima og Davíð Oddsson er sagður hafa hundsað öll skilaboð og fyrirspurnir sem borist hafa frá Efstaleitinu.

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins virðist þó sármóðgaður yfir því í dag, að Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, sérlegum erindreka Davíðs Oddssonar, hafi ekki verið boðið í þáttinn en þess í stað hafi Jóni Ólafssyni, vinstriprófessor, verið boðið að ræða skýrslu Hannesar í umræðuþætti.

Orðið á götunni er hinsvegar að Geir H. Haarde muni greina frá sinni reynslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Í gær

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni