fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Eyjan

Jóhanna Sigurðardóttir opinberar hvern hún ætlar að kjósa sem næsta forseta Íslands

Eyjan
Föstudaginn 24. maí 2024 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, ætlar að kjósa Höllu Hrund Logadóttur, samkvæmt færslu hennar á Facebook. Hún segir þá ákvörðun ekki síst byggða á þekkingu Höllu Hrundar á auðlindum þjóðarinnar og áherslu hennar á að nýta þessar auðlindir landsins í almannaþágu.

„Ég kýs Höllu Hrund Logadóttur sem næsta forseta Íslands. Ekki síst vegna þekkingar hennar á auðlindum þjóðarinnar og áherslu á að þær verði nýttar í almannaþágu. Ekki síður finnst mér sýn hennar í jafnréttismálum, og varðandi hagsmuni þeirra sem höllum fæti standa, afar mikilvæg. Halla Hrund býr yfir þeim kostum sem ég vil að forseti Íslands hafi til að bera, réttsýni, mannúð og mildi.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar Þór íhugar að stofna nýjan stjórnmálaflokk

Arnar Þór íhugar að stofna nýjan stjórnmálaflokk
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu