fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Eyjan

Jóhanna Sigurðardóttir opinberar hvern hún ætlar að kjósa sem næsta forseta Íslands

Eyjan
Föstudaginn 24. maí 2024 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, ætlar að kjósa Höllu Hrund Logadóttur, samkvæmt færslu hennar á Facebook. Hún segir þá ákvörðun ekki síst byggða á þekkingu Höllu Hrundar á auðlindum þjóðarinnar og áherslu hennar á að nýta þessar auðlindir landsins í almannaþágu.

„Ég kýs Höllu Hrund Logadóttur sem næsta forseta Íslands. Ekki síst vegna þekkingar hennar á auðlindum þjóðarinnar og áherslu á að þær verði nýttar í almannaþágu. Ekki síður finnst mér sýn hennar í jafnréttismálum, og varðandi hagsmuni þeirra sem höllum fæti standa, afar mikilvæg. Halla Hrund býr yfir þeim kostum sem ég vil að forseti Íslands hafi til að bera, réttsýni, mannúð og mildi.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar furðar sig á þessu þegar hann kveikir á sjónvarpinu – „Það þurfa allir að fara að lögum og reglum, líka þeir sem eru stíflaðir úr frekju“

Brynjar furðar sig á þessu þegar hann kveikir á sjónvarpinu – „Það þurfa allir að fara að lögum og reglum, líka þeir sem eru stíflaðir úr frekju“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar

Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál